Persónuverndarstefna
Þessi persónuverndarstefna, sem á við burtséð frá því hvers konar tæki þú notar til þess að komast inn á síðuna StarOfService eða undirsíður svo og tengda þjónustu (séreftir kallað: "síðan"), lýsir þeim skilmálum sem við förum eftir þegar við söfnum og geymum upplýsingar um þig, þ.m.t. persónugögn, svo og möguleika þínu þegar kemur að því að söfnun, notkun og birtingu þessara upplýsinga.Með því að fara á og / eða nota síðu okkar samþykkir þú það að þú hefur lesið, skilið og samþykkt reglur og skilmála þessa skjals. Ef þú samþykkir ekki þessa stefnu ættirðu ekki að nota síðuna eða þjónustu tengd síðunni og einnig ættir þú ekki að láta okkur fá persónuupplýsingar þínar.Grein 1. Auðkenni þess sem safnar persónuupplýsingum
Sá sem hefur umsjón með persónuverndarstefnu okkar erFyrirtækið StarOfService, hlutafélag með hlutafé að heildarvirði 31521.93 evra, fyrirtækið er skráð í Frakklandi hjá Chambre de commerce et d industrie de région Versailles undir númerinu 751 713 215 með skráð heimilsfang á 128 rue La Boétie, 75008 Paris, France (og verður framvegis nefnt "StarOfService", eða "Við").
Grein 2. Þær kringumstæður þar sem við söfnum persónuupplýsingum um þig
Þú getur að mestu leiti notað síðuna án þess að gefa upp persónuauðkenni, eða önnur gögn um þig.Þú munt þurfa að gefa upp persónuupplýsingarSum persónugögn sem þú ert beiðn(n) um gætu verið nauðsynleg. Ef um slík gögn er að ræða eru þau sérstaklega merkt með stjörnu eða rauðum þríhyrning, reitir sem ekki eru merktir á þennan hátt þarf ekki að fylla út.
- Búa til aðgang
- Finna besta fagfólkið
- Gerast áskrifandi að frettabréfi okkar
- Hafa samband við StarOfService
- Senda umsögn
Grein 3. Persónugögn sem safnað er
StarOfService safnar eftirfarandi gögnum
- Fornafn og eftirnafn, heimilsfang, tölvupóstfang, símanúmer
- Notandanafn þitt og lykilorð
- Upplýsingar varðandi greiðslur, þ.m.t. kreditkortaupplýsingar þínar
- Umsagnir þínar
- Mynd af þér
- IP tala þín, tengi og pöntunarsaga, stillingar, hvað það er sem þú hefur áhuga á og vörur og/eða þjónusta sem þú hefur skoðað
- Fyrir fagmenn: nafn fyrirtækis, lýsing á störfum fyrirtækis, stofnunarár, fjöldi starfsfólks, þjónusta sem boðið er upp á, Facebook og Twitter síður, skráningarnúmer fyrirtækis.
- Fagmenn sem nota dagbókarsamstillingu munu aðeins sjá upptekna tíma sína frá utanaðkomandi dagbókarveitum sem „Upptekin(n)“, við geymum engar upplýsingar sem tengjast efninu, staðsetningu eða öðrum upplýsingum.
Grein 4. Tilgangur fyrirtækis
StarOfService safnar persónuupplýsingum fyrir síðunotanda af ýmsum ástæðum
- Beiðnir. StarOfService safnar persónuupplýsingum um viðskiptavini til þess að meðhöndla beiðnir þeirra um þjónustu, til þess að senda þessar beiðnir yfir til fagfólks, til þess að koma verðtilboðum til skila og til þess að meðhöndla kvartanir sem upp kunna að koma. Þar að auki, safnar StarOfService persónuupplýsingum um fagfólk til þess að hafa umsjón með notandareikningum þeirra, senda þeim þjónustubreiðnir, sýna mögulegum viðskiptavinum notandasíðu þeirra, hafa umsjón með eininganotkun, borga reikninga og kröfur. þar að auki, getur verið að StarOfService vinni úr gögnum þínum til þess að bæta og þróa nýja þjónustu, bera kennsl á þróun í notkun síðunnar og ákvarða hve mikil áhrif auglýsingaherferðir hafa. Þar að auki, verður þessum gögnum haldið til þess að fara eftir ýmsum lögum og reglugerðum, einkum til þess að gera okkur mögulegt að sanna rétt okkar eða samninga.
- Fréttabréf. StarOfService getur notað samskiptaupplýsingar þínar til þess að senda þér auglýsingar og tilboð. Um leið og þú býrð til notandaaðgang geturðu hafa umsjón með sendingu fréttabréfa.
- Að deila á samskiptamiðlum. Síðan býður upp á deilitól sem gera mögulegt að "líka við" eða deila vöru eða þjónustusíðu á eftirfarandi samskiptamiðlum: Facebook, Twitter. Með því að deila efni á þessum samskiptamiðlum samþykkirðu gagnaverndarstefnu miðlanna, við kvetjum þig til þess að kynna þér þessar reglur til þess að þú verðir betur meðvituð/meðvitaður um notkun á persónugögnum þínum.
- Finna viðskiptavini og /eða gera kannannir
- Tölfræðigögn
- Skipulaggning leikja, happadrættis eða auglýsingaherferðar
- Umsjón með aðgangsbeiðnum, úrbótum og andstöðu
- Rukkanaferli og málaferli
- Umsjón með umsögnum um þjónustu eða efni
Grein 5. Viðtakendur þeirra gagna sem safnað er
Persónuupplýsingunum sem safnað er eru ætlaðar til notkunar af StarOfService og samstarfsaðilum okkar og gerir okkur fært að bjóða þér upp á hágæða þjónustu á vef okkar. Þakka þér fyrir.Þar að auki, gögn um viðskiptavini sem gagnast vegna þjónustubeiðna getað verið send til fagfólks, fagfólk getur einnig sent slík gögn á síðuna.Að auki getur StarOfService birt beiðnir þínar og umsagnir á vefsíðum þriðja aðila eða í örforritum. Þessar beiðnir og umsagnir, sem innihalda aðeins fornafnið þitt og fyrsta stafinn í eftirnafninu þínu, eru sýnilegar almenningi.StarOfService má einnig, í samræmi við lagaskuldbindingar, gefa upp gögn til þriðja aðila þegar nauðsinlegt þykir að rannsaka, koma í veg fyrir, eða grípa til aðgerða vegna ólöglegrar háttsemi, mögulegs svindls, eða stöðu sem upp kemur sem gæti innihaldið hættu fyrir, eða ef við teljum, að okkar eigin mati að notkun þín sé ekki í samræmi við þetta skjal eða almenna notandaskilmála þessarar síðu.Þar að auki, er mögulegt að persönugögn StarOfService verði afhent þriðja aðila ef okkur ber skylda til samkvæmt lögum eða reglugerðum, samkvæmt dómsúrskurði, eða ef slík afhending gagna er nauðsynleg vegna rannsókn máls, framgang máls innanlands sem og utan.Til að tryggja góða frammistöðu á þjónustu okkar, og þá sérstaklega umsjón á reikningum viðskiptavina okkar og fagmanna, er hægt að senda gögn sem nefnd eru í 3. grein þessa skjals yfir til þjónustuaðila okkar, sem staðsettir eru í öðrum löndum (Bandaríkjunum, Brasilíu, Bangladesh, Indlandi, Madagaskar, Marokkó, Rússlandi, Úkraínu).
Til að tryggja algjöra persónuvernd þá sinnum við þessum gagnafærslum sem annað hvort hluti af Privacy Shield | GDPR eða innan fastra samningsákvæða, gerð með undirverktökum okkar og skilgreind af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Grein 6. Beiðni þín var send til tiltækra sérfræðinga nálægt þér. 24 til 72 tímar gætu liðið frá því að tilboð berst.
Þú samþykkir að fullkomið öryggi er ekki fyrir hendi á netinuStarOfService hefur þó sett innleitt almennar reglur til þess að verja gögn þín frá óviðeigandi notkun, tapi, eyðingu, óviðeigandi samskiptum eða hverum þeim óleyfilegum aðgangi að þeim upplýsingum sem við söfnum á netinu.Það er því aðeins hægt að fá aðgang að stjórnborði þínu þar sem þú hefur yfirlit yfir viðskiptavini með því að gefa upp notandanafn og lykilorð. Þú mátt ekki deila þessum upplýsingum með þriðja aðila.
Grein 7. Persónuverndarstefna
Í samráði við hinar nýju reglugerðir er varða notkun persónuupplýsinga þinna, þá eru réttindi þín eftirfarandi:
- Þú gertur breytt persónuupplýsingum þínum hvenær sem er frá StarOfService Pro eða viðskiptarvinaraðgangi þínum.
- Þú getur notfært þér réttindi þín til að nálgast upplýsingar um hvernig persónuupplýsingar þínar eru notaðar með því að skrifa á eftirfarandi netfang: dpo@starofservice.com. Í þannig tilfellum, og áður en þau réttindi eru framkvæmd, getum við beðið um sönnun á auðkenni notandans, til þess að staðfesta þau.
- Þú getur beðið um leiðréttingu á persónuupplýsingum þínum eða að láta fjarlægja þau. Við gætum haldið aftur ákveðnum upplýsingum um þig þegar þess er krafist í lögum eða þegar við höfum lögmæta ástæðu til að gera slíkt, sérstaklega ef við teljum eða finnum misferli eða brot á skilmálum okkar.
- Þú hefur rétt á að andmæla hvenær sem er notkun persónuupplýsinga þinna í viðskiptaskyni. Þú getur líka stjórnað hvort þú færð fréttabréfið okkar, gjaldfrjálst, um leið og þú býrð til reikninginn þinn. Þú getur gert það í „Tilkynningar" á viðskiptavinasvæði þínu eða með því að afskrá þig, sem hægt er að gera með hverju fréttabréfi sem við sendum.
- Þú hefur rétt á að takmarka vinnslu á gögnum þínum undir skilmálum sem skilgreindir eru í grein 18.1 í almennri reglugerð um persónugagnavernd (e. General Data Protection Regulations (GDPR)).
- Þú hefur rétt á að gera kvörtun til lögbærra eftirlitsaðila ef þú telur að við höfum ekki virt réttindi þín.
- Þú hefur rétt á flytjanleika gagna, það er, að taka við þessum gögnum á skipulegu, almennt notuðu, tölvulesanlegu sniði. Allar beiðnir um flytjanleika gagna má senda á eftirfarandi netfang: dpo@starofservice.com
Grein 8. Hve lengi við geymum persónugögn þín
Persónuupplýsingar þínar verða geymdar í þann tíma sem nauðsynlegur er til að ná þeim tilgangi sem lýst er hér að ofan, í grein 4 í þessu skjali.Öll gögn sem notuð eru í viðskiptaskyni er eytt innan hámark þriggja ára frá því að samningurinn við viðskiptavininn er gerður eða síðasti samningur er gerður.Eftir þennan tíma munu gögn þín aðeins vera geymd til að fylgja laga- eða reglugerðarskyldum eða til að hjálpa okkur að sanna rétt eða samning.
Grein 9. Úrvinnsla persónuupplýsinga á vefsíðum sem eru ekki í okkar eigu
Þetta skjal á aðeins við á undirsíðum síðunnar þar sem StarOfService safnar persónuupplýsingum um þig en ekki vegsíðum þriðja aðila.Síðan gæti innihaldið hlekki á aðrar vefsíður eða eiginleika sem persónuverndarstefna okkar nær ekki utan um. StarOfService á þessar síður ekki og vinnur ekki með þær á neinn hátt.Notendur ættu að vera meðvitaðir um að persónuverndarstefnu viðkomandi vefsíðna, þar sem StarOfService ber ekki ábyrgð á og hefur ekki stjórn á því hvaða upplýsingum er safnað eða hvernig upplýsingar eru notaðar af þessum síðum.Þar að auki bjóða hlekkir á samstarfssíður stundum upp á leiki eða afslætti eða auglýsingar. Með því að senda þig yfir á þessar síður geta þessar síður fengið upplýsingar þær upplýsingar um þig sem þú þarft að gefa með því að taka þátt í viðkomandi leik, keppni eða tilboði. StarOfService tekur ekki ábyrgð á því hvernig viðkomandi síður nota viðkomandi persónugögn.
Grein 10. Stefna okkar þegar kemur að kökum og svipuðum forritum.
Þegar þú heimsækir síðu okkar getur verið að við notum kökur í tölvu þinni, spjaldtölvu eða snjallsíma.Notkun á kökum þarf að samþykkja fyrirfram, áður en við getum sett þær í gang. Við fáum þetta samþykki með því að setja upp borða sem inniheldur m.a. skýrar upplýsingar um hvernig kökurnar og svipuð forrit eru notuð. svo og upplýsingar um möguleika þína á að hafna notkun kakna.Með því að nota þessa síðu, samþykkirðu notkun á kökum í samræmi við þetta skjal. Ef þú samþykkir ekki notkun á þessum kökum eða öðrum álíka forritum, getur þú lokað fyrir kökur með því að fara eftir leiðbeiningunum hér að neðan "Slökkva á kökum". Þó eru einstök svæði síðunnar sem nauðsinlegt er að nota kökur og þú þarft að hafa það í huga að ef þú slekkur á þeim getur þú ekki notað síðuna á fullan máta, s.s. til þess að gera kaup.
10.1. Kökustefna
Kökur eru textaskrár sem geta borið kennsl á þig sem viðskiptavinur og vistað persónulegar óskir þínar (td val þitt á tungumáli) auk tæknilegar upplýsingar (þ.m.t. slóðargögn).Að auki, getur verið að við notum vef-beacon, einnig þekkt sem "pixla vefur" eða "Clear GIF" eða svipuð tæki sem notuð eru til að ganga úr skugga um hvernig þú notar síðuna okkar og til að sjá hvaða síður af síðum okkar þú heimsækir.
10.2. Kökutegundir sem notaðar eru af síðunni
StarOfService notar mismunandi kökutegundirAð auki er StarOfService skylt að vinna með öðrum fyrirtækjum sem setja smákökur á síðuna. Þessi fyrirtæki aðstoða okkur í stjórnun síðunnar og við að bjóða upp á meiri þjónustu. Þessar kökur eru þó ekki nauðsynlegar fyrir notkun á vefsíðunni. Notkun þessara kakna frá þessum þriðju aðilum er háð þeirra eigin gagnavinnsluskilyrðum og er ekki fjallað um það í þessu skjali. Þessar kökur þriðja aðila eru notaðar á vefnum eins og hér segjir
- Kökur sem flokkast sem "nauðsynlegar" leyfa þér að njóta góðs af nauðsynlegum aðgerðum á vefsíðunni. Án þessara Kakna munt þú ekki vera fær um að nota vefsíðuna venjulega né til þess að panta vöru eða þjónustu.
- Nauðsynlegar kökur eru
- "Mælikvarði á áhorfendur" kakan gerir mögulegt að greina umferð, þróun, notkun og að bera kennsl á bilun í vefnum. Þetta gerir StarOfService mögulegt að bæta notkunnarreynslu þína og þróa hana enn frekar.
"Mælikvarði á áhorfendur" kökur eruÞessar kökur eru gefar út af Google Analytics og Mixpanel, vefurgreiningarþjónustur sem Google og Mixpanel bjóða upp á. Google Analytics og Mixpanel nota kökur til þess að greina hegðun notenda á síðu okkar. Google Inc og Mixpanel munu nota þessar upplýsingar til að meta notkun á síðu okkar, til að greina upplýsingar frá hinum ýmsu gögnum, til þess að safna saman skýrslum um starfsemi á síðunni fyrir okkur og veita aðra þjónustu í tengslum við starfsemi á vefsíðunni. Google og Mixpanel getur einnig sent þessar upplýsingar á þriðja aðila þegar þess er krafist er með lögum, eða þegar þriðji aðili vinnur slík gögn fyrir hönd Google. Til þess að fræðast meiraum notkun þessara kakna ert þú hvattur/hvött til að skoða persónuverndarstefnu Google og Mixpanel.
- starofservice.com _ga (Google Analytics)
- starofservice.com _gat (Google Analytics)
- starofservice.com mp_*_mixpanel (Mixpanel)
- starofservice.com mp_mixpanel__c (Mixpanel)
- Samfélagsmiðlakökur eru kökur sem notaðar eru til þess að þú getir deilt efni af síðunni á Facebook eða Twitter með vinum með því að nota "deildu" takkann.
Samfélagsmiðlarnir setja þá köku í tölvuna þína til þess að fá upplýsingar um hvernig þú notar þessar þjónustur. Ef þú vilt vita meira um notkun á þessum kökum vinsamlegast ráðfærðu þig þá við persónuverndarstefnu viðkomandi samfélagsmiðils.
Samfélagsmiðlakökur eru
- facebook.com _js_datr
- facebook.com _js_reg_*
- twitter.com _twitter_sess
- twitter.com external_referer
- twitter.com guest_id
10.3. Banna kökur
10.3.1. Í stillingum á vafra þínum.
Flestir vafrar eru stillir á þann máta að .þeirsamþykkja kökur sjálfvirkt. Þú getur þó stillt vafrann á þann máta að hann samþykkir eða hafnar kökum við vissar aðstæður eða hafnar þeim kerfisbundið.En, ef þú neitar að leyfa nauðsinlegar kökur eða eyðir þeim sem þegar eru fyrir hendi í vafra þínum, muntu ekki geta notað suma eiginleika síðunnar.Við tökum ekki ábyrgð á afleiðingum tengdum minnkandi starfshæfni síðunnar sem kemur til vegna ómöguleika StarOfService að skrá eða nota nauðsynlegar kökur sem þú hefðir neitað að nota eða eytt.Sem viðmiðun, má finna ábendingar um hvernig slökkva skal á kökum hér að neðan. Ef þú ert í einhverjum vandræðum, skaltu ráðfæra þig við "Hjálp" hluta vafra þíns þar sem þú getur fundið frekari upplýsingar um hvernig á að koma í veg fyrir smákökur og svipuð forrit.
10.3.2. í gegnum fagfólkspall
Þú getur líka heimsótt þessa síðu frá European Digital Advertising Alliance (EDAA) til að hafna eða samþykkja kökur sem notaðar eru af skráðum félögum í þessum vettvangi.
Grein 11. Breytingar á Persónuverndarstefnu
Við kunnum að endurskoða eða breyta þessu skjali, til að taka tillit til nýrra áætlana eða breytingum á lögum. Slíkar breytingar taka gildi þegar þær eru birtar. Til þess að fá upplýsingar um slíkt, skaltu lesa þessa síðu vandlega.
Grein 12. Hafa samband við StarOfService
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi þetta skjal eða varðandi notkun á persónuupplýsingum þínum þá geturðu haft samband hjá:Til að senda tölvupóst á persónuverndarfulltrúann okkar, vinsamlega notaðu eftirfarandi netfang: dpo@starofservice.comTil að senda okkur bréf geturðu notað eftirfarandi heimilisfang: STAROFSERVICE SAS - Persónuverndarfulltrúi (DPO) - 128 rue de la Boétie, 75008 Paris - France.