Rafeyri er framúrskarandi fyrirtæki á sviði alhliða rafverktöku. Rafeyri býr yfir öflugum mannskap með víðtæka reynslu á öllum sviðum rafmagns sem leysa hver þau verkefni sem koma inn á borðið. Rafeyri tekur að sér verkefni af öllum stærðargráðum. Stærstu verkefni Rafeyrar síðastliðinna ára hafa verið uppsetning rafkerfa í Þeistareykjavirkjun, uppsjávarverksmiðjum á Eskifirði, Færeyjum og Rússlandi ásamt fjölda verkefna í tengslum við Landsnet og Slippinn á Akureyri.