Samskiptastöðin er sérhæfð meðferðarstöð sem leggur áherslu á að veita bestu meðferð sem völ er á við hvers kyns vanda sem lýtur að samskiptum fyrir einstaklinga, fjölskyldur, pör eða vinnustaði.
Við bjóðum upp á fjölskylduráðgjöf, sambandsráðgjöf, uppeldisráðgjöf, sáttamiðlun vegna deilumála, handleiðslu fyrir fagfólk og stjórnendur, úttektir og úrræði vegna samskiptavanda á vinnustöðum auk hvers kyns verktöku fyrir barnaverndarnefndir og félagsþjónustur sveitafélaga.
MA próf í félagsráðgjöf (hluti MSW fjölskyldumeðferð), starfsréttindi í félagsráðgjöf, kennslu- og uppeldisfræði og BA próf í stjórnmálafræði. Hún hefur lokið námskeiði í sáttamiðlun við Viðskiptadeild Háskóli Íslands, Sáttamiðlum fyrir stjórnendur við EHÍ og námskeiði um sáttamiðlun hjá Pia Deleuran. Valgerður er með heimasíðuna og rekur Vensl ehf. Hún veitir fjölskylduráðgjöf, sinnir sáttamiðlun, handleiðslu og aðstoðar gerð foreldrasamninga. Valgerður er aðjúknt við HÍ
Fjölskyldu-para og einstaklingsmeðferð. Ég vinn einnig með dáleiðslu og býð upp á samtalsmeðferð og dáleiðslu. Ég kenni í þeim tilfellum sem óskað er eftir sjálfsdáleiðslu og núvitund.