KRADS er metnaðarfull arkitektastofa sem var stofnuð í lok árs 2006. Þrátt fyrir stutta starfsævi hefur KRADS vakið athygli bæði hér á landi og erlendis, hlotið viðurkenningar fyrir hönnun sína og unnið til verðlauna í samkeppnum.
Við leggjum mikla áherslu á metnað og gott samstarf við okkar viðskiptavini.
Því fylgir mikið hagræði fyrir húsbyggjendur að hafa trausta hönnuði og ráðgjafa í hönnun og öllu því ferli sem fylgir byggingu húsa
Við munum leiða ykkur í gegnum ferlið á auðveldan og skemmtilegan hátt.